hvar í ósköpunum ættu þeir að fá hús sem getur rúma heilan paintballvöll. Þetta getur ekki komist fyrir inni í einhverju húsi þá yrði þetta bara eins og laser tag.
Ég var að heyra að þetta sé 3500fm húsnæði með 5mtr lofthæð og það verði ekki bara einn völlur þar inni heldur þrír löglegir vellir. Einn völlurinn verður á tveimur hæðum. Heimild mín segir að þetta muni jafnvel verða opnað í næstu viku, og verði mun ódýrara en aðrir vellir hér á landi.
Þetta er æðislegt ef satt er. Það verður munur að geta spilað inni þegar kalt er og ef veðrið verður ekki uppá sitt besta í vetur. Ekki skemmir það heldur ef það verður líka ódýrara að spila þarna. Vonandi stenst það. Þannig að þetta getur orðið góður vetur fyrir paintballspilara!!!!! FRÁBÆRT………
Samkvæmt mínum heimildum er þetta staðsett við Rvk höfn. Stutt að fara. Vonandi er þetta ekki bara einhver saga sem gengur. Paintballspilarar geta þá farið að hlakka til vetrarins.
Þetta hús er staðsett á Mírargötu 26 við hliðina á Erlingssen og þarna verða 3 löglegir innanhúss paintball vellir, einn þeirra á tveim hæðum með brekku á milli. Þetta verður opnað eftir ca. viku til 2 vikur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..