þú veist að merkjari eða “byssan” eru ekki leyfðar í einkaeigu!?
þ.a.l er ekkert hægt að fara með kútinn og fá loft/kolsýru á hann hvar sem er… meira að segja flest kafarafélög vilja ekki fylla á hann stakan. þeir sem stunda þetta eru með sinn eiginn kafarakút og láta fylla á hann og nota síðann hann til að fylla á kútana sína…
“Gasi” þá ertu væntanlega að tala um kolsýru…
Þá get ég því miður ekki bent þér á neinn sem mun fylla á það fyrir þig öryggismiðstöðin var einu sinni með kolsýru en þeir neita að taka á móti þeim í dag. Slökkvuliðinn er einnig með kolsýru að ég held en það eru littlar líkur á að þeir muni hjalpa þér.
flestir eru með loft kúta… kolsýra er frekar gamaldags og einginn notar það hér á landi lengur í þessu sporti