"fylla hana Í bensínstöð“?
þú veist að merkjara ”byssan" eru ekki leyfðar í einkaeigu!?
þ.a.l er ekkert hægt að fara með kútinn og fá loft/kolsýru á hann hvar sem er… meira að segja flest kafarafélög vilja ekki fylla á hann stakan. þeir sem stunda þetta eru með sinn eiginn kafarakút og láta fylla á hann og nota síðann hann til að fylla á kútana sína…
en svona bara til að láta þig vita þá eru til tvær tegundir af kútum kolsýra og háþrýsti loft.
til þess að geta leiðbeint þér þá væri ágætt að vita hvort þér vantar kolsýru eða loft á kútinn. :)