Var að spá í að pannta mér pakka á netinu með öllu…byssu, fötum, kúlum o.f.s og var að spá hvað tollurinn bæti miklu ofaná verðið sem ég kaupi þetta á?
Ef þú reddar einhverjum til að koma þetta með sér til landsins þá má farþegi koma með hluti fyrir 65.000 kr frá USA. Hver hlutur má ekki kosta meira en 32.500. En þá verðurðu að borga 10% toll og 24,5% vsk fyrir merkjarann.
Ef þú ert að senda þetta þá held ég að þú verðir að borga 10% toll og 24,5% vsk á allt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..