Ég er að pæla í að byrja í sportinu og er með nokkra spurningar.
1. Ég er útá landi og í lögum segir að litboltafélagið þurfi að geyma merkjarana eða einhvað álíka heimskulegt… Hvernig virkar þetta? eru þið allir bara með byssurnar heima hjá ykkur eða þurfiði að geyma þær hjá félaginu?
2. Eru haldnar keppnir hér á landi aðrar en frammhaldskólakeppnin? hvernig virkar sportið? eru keppnir? mót? eitthvað?
3. Co2 kút eða loftþrýstikút? Og hvernig fyllir maður á? kostnaður?
4. Tollurinn er víst eitthvað bitur og vill ekki leifa einstaklingum að flitja inn kúlur… Hvar fæ ég kúlur og hvað kosta þær?
5. Er eitthver að selja byssu? sett kannski :P en ekki eitthvað of dýrt…ofdýrt = 50-60+…verður líka að vera samgjarnt.
Öruglega eitthvað fleira sem ég man ekki eftir akkurat núna.