“Almenn ákvæði”
"3.gr
Notkun litmerkibyssa er bönnuð nema á afmörkuðum viðurkenndum svæðum. Litmerkibyssur skulu vera í eigu fyrirtækis eða félagasamtaka sem hafa litboltaleik að markmiði og hafa fengið viðurkenningu ríkislögreglustjórans. Slík félög skulu hafa aðgang að öruggum geymslum fyrir litmerkibyssur og hlutum er þeim fylgja og halda um þá skrá.
Umsjónarmenn hvers félags bera ábyrgð á útlánum litmerkibyssa og að þátttakendur í leik beri sérbúnar andlitshlífar til að koma í veg fyrir meiðsli."
þar hefuru það held ég…. þetta eru lögin eins og þau eru í dag! :) því miður þá getur einstaklingur ekki átt merkjara þó að hann hafi skotvopnaleyfi! eins asnalegt og það hljómar!
Stendur samt til að breyta þessu skilst mér en veit ekki á hvaða stigi það er komið.