Litboltafélag er skráð fyrir byssunni og á hana semsagt, samkvæmt lögum, en þar sem þú ert skráður félagið þá færðu hana á einskonar rekstrarleigu, og getur selt hana til 3 aðila þegar þú hættir en viðkomandi þarf að vera skráður í sama félag eða annað félag og þarf þá að umskrá viðkomandi byssu yfir í nýtt félag!
Séu leikreglur og öryggisreglur ítrekað brotnar áskilur félag sér þann rétt að taka byssuna eignarhaldi og vísa viðkomandi félaga úr félaginu!