Já.
Nú er sumarið komið og paintball nýliðarnir flykkjast að og ég er að pæla í að létta aðeins fyrir einhverjum nýliðanum að byrja spila, svo hann þurfi ekki að standa í öllu þessu “pöntunar helvíti” sem ríkir hér á Íslandi :D

Merkjarinn minn: Team Strange SFT Shocker

Styrkleikar:
Hraður, léttur, lítill, hittinn, auðvelt að stilla gykk, viðráðanlegt verð, tölvuborðið, sjaldgæfur og VEL uppfærður.

Info:
Þessi merkjari var smíðaður í fáum eintökum handa liðinu “Team Strange”, merkjarinn hefur ferðast til UK tvisvar sinnum, Svíþjóðar í þjálfunarbúðir Stockholm Joy tvisvar, kaupmannahafnar 2x, bna 2x og Frakklands !!

Þessi merkjari er partur af sögu paintballs á Íslandi.

Merkjarinn er algjör prins og hefur aldrei verið með vesen í minni eign, í höndum Grétars formanns LBFH var hann uppfærður helling og hélt það áfram þegar hann komst í hendur mínar. :)

http://www.litbolti.com/spjallid/smart-parts/team-strange-sft-shocker-04/view.html

Þarna má sjá mynd af merkjaranum, nýtt grip og hopper eru á honum núna.

Hvað er innifalið?
Merkjarinn, freak barrel sett með insertum, Kútur, nýr hopper og JT proflex gríma.

Hvað kostar????
Ég set 110.000.kr á Pakkann, tilbúinn að semja um verð ef þú ert með aðra verðhugmynd :)


Endilega adda mér á MSN eða henda á mig símtali:
Toggi2003@hotmail.com
s: 848 1848


Bætt við 2. júní 2008 - 17:56
Haha, átti að vera “the shocker til sölu” en allt fyrir aftan THE strokaðist út… ya
The weak can never forgive. Forgiveness is the attribute of the strong. - Mahatma Gandhi