Fylling Co2 kúta fyrir austan
Hvar er hægt að láta fylla á svona Co2 kúta hérna fyrir austan? mér var sagt á eskifirði hjá slokkviliðinu en mér tókst ekki að redda mér neitt númer. Og finnur maður Litboltafélag Austurlands bara í símaskránni eða þannig?