Þeir voru hjá WDP/Angel áður en þeir skiptu yfir til Smart Parts.
Þau skipti voru í takt við aukna áherslu liðsins á bandarísku mótin í stað Millennium Series að fara frá breskum merkjara yfir í “Made in USA”….
Bandarískum mótin hafa ekki skilað sjónvarpsumfjöllun og auglýsingatekjum eins og vonast var til, spurning hvort RL haldi áfram að eyða peningum í að halda úti fullri þátttöku í USA eins og síðast liðin ár.
WDP hefur stutt myndarlega við evrópuliðin, Joy Division hefur á móti haldið tryggð við þá.
Dye hefur aukið þáttöku á Evrópumarkaði, til dæmis keypt NeXus af Robbo tekið alveg við öllu sponsi af Planet Eclipse.
Smart Parts hefur aldrei tekið þátt í Evrópu af fullum krafti, Smart Parts Europe er ekki eins öflugt fyrirtæki og maður hefði haldið.
Ef RL ætlar að halda áfram í USA, þá gæti SP endurnýjað sponsið eða Dye tekið þá.
Ef liðið ætlar að einbeita sér að MS mótunum og vera með lágmarksþátttöku í USA, þá er líklegast að þeir fari aftur heim til WDP, en það er alls ekkert ómögulegt að Planet taki þá eins og Dye.
pælingar… pælingar….