Áskorun tekið ;^D
Speedball = Keppni á flötum afmörkuðum velli. Skýr byrgi sem raðað er skipulega upp þannig að bæði lið hafa eins völl.
Rec-Ball = allt annað.
Í flestu sem ég les um er ekki mikill munur á rec-ball og woodsball (woodsball sem ein gerð af rec-ball).
En scenario er stóra útgáfan af Rec-Ball sem minnir töluvert á spunaspil og LARP (Astrópía anyone :-D )
Nema að scenario-ið og markmiðin eru ákveðin fyrirfram, en menn spila upp á hvort eða hvert liðanna, því þau geta verið fleiri en tvö, ná hverju markmiði sem saman skila sigri í scenario-inu.
Og í scenario er alltaf re-insertion. Þ.e. að þegar þú ert merktur úr leik í einum hóp, þá ferðu til liðsstjórans sem setur þig í nýjan hóp og af stað aftur.
Eða menn fara inn í leikinn á t.d. 15 mín fresti og þú bíður þá eftir næstu innkomu.
Scenario er ekki spilað á minna en 4 - 6 klukkutímum, oft 12 - 48 klukkutímum, þar sem margar vikur hafa farið í undirbúning.
Bætt við 9. nóvember 2007 - 14:33 Sjá :
http://www.youtube.com/watch?v=4UL2FF4KmL0Trailer fyrir DVD af
Shatnerball 2002
Federation vs. Klingon vs. Borg
48 tíma scenario.