Lesa FAQ dálkinn (Frequently asked Questions)
LESA LESA LESA LESA.
svo spyrja. En jæja, fyrst ég er núþegar byrjaður að skrifa.
Svar: JÁ, það er hægt að æfa
Hvar? Verið er að byggja völl í hafnarfirði fyrir LBFH (litboltafélag hafnarfjarðar)
Hvað þarf maður að vera gamall? 15-17 með skriflegu leyfi frá foreldrum. 18+ þarf ekki skriflegt leyfi.
Hvað þarf maður? Að vera skráður í Litboltafélag, merkjara skráðann á félag, kúlur og loft.
Hvað kostar? Ég kem með spurningu á móti. Hvað kostar bíll?… Það fer auðvitað eftir því hvað þú ert að leita af.
Ef þú ert að leita af einu skipti í paintball þá getur það kostað 3000.kr Ef þú ert að leitast eftir að kaupa byssu, þá kostar það frá 20þús uppí 400.000.kr.
Góður byrjendapakki kallast vanalega “ion pakki” sem samanstendur þá af merkjara undir nafninu “Smarparts ION”. Mjög góður merkjari fyrir verðið á honum. Svoleiðis pakki kostar vanalega í kringum 40-60.þús kall
The weak can never forgive. Forgiveness is the attribute of the strong. - Mahatma Gandhi