Það er félag, bara enginn völlur. Akureyrarbær tók sér góða 4-5 mánuði í að svara okkur um það hvort við myndum fá svæði, sendu þetta milljon sinnum fram og til á baka á milli nefnda og á endanum fengum við svæði sem við gátum notað í 2 mánuði. Við afþökkuðum það og ætluðum að reyna fá frá Eyjarfjarðarsveit en komum því aldrei í verk vegna þess að sumarið var að verða búið og snjór að koma. Ætlum öruglega að reyna þetta núna í vetur að fá svæði fyrir næsta sumar og vonandi tekst það.