ég ætla að fá mér merkjara og allt draslið til að byrja, var búin að skoða mikið á síðasta ári en átti síðan ekki fjármagn í þetta :( og ég nenni ekki að vera að flakka á netinu aftur og reyna að finna e-ð sem mér langar í.

þannig hvaða merkjara mælið þið með og bara allt draslið yfir höfuð og helst þannig það sé ekkert vesen að panta þetta allt (t.d hafa þetta allt frá einum stað)

og þetta á að vera merkjari sem hægt væri að nota í soldin tíma (að maður getur bætt hann og breytt)

með fyrirframm þökkum

Atrum Militis