áái?
Ég fór í paintball með nokkrum félugum um daginn, í fyrsta skiptið. Ég hélt að það ætti að vera vont, ég fann eiginlega ekki fyrir neinu….smá óþæginlegt en ekkert meira.. En djöfull var samt gaman, svo tókum við alltaf bjórpásu :D