Paintball kúlurnar sjálfar geta gert frekar mikinn sóðaskap ;) en málið er mér langar að vita hvort að þessar kúlur séu náttúruvænar. Og leysast upp í náttúrunni. Málinginn og sjálf skelinn.
Þarf nokkið að tína kúlurnar upp reglulega eða bara hverfa þær ?