Þetta getur náttúrulega orðið endalaust dýrt ef maður vill hafa það þannig…<br>Ef þú tekur þetta bara saman miða við verðlistan sem er hjá LBFR þá er þetta eftirfarandi miðavið mjög góðan byrjenda pakka<br><br>Félagsgjöld hjá einhverju litboltafélagi: t.d. LBFR = 5000 kr.<br><br>Byssa: Tipp Man m98 = 19.400kr<br><br>Betri pakki: með góðri Scott grímu (HotShot) 20oz CO2kút, kúlutrekt, hlauptappa og olnboga, loftbyssuolíu og hlauphreinsi fyrir 12.800<br><br>Síðan geturu bara pantað kúlur af netin það er allskonar tilboðspakkar til af þeim dæmi: 2000 kúlur á 35$ c.a. 1,4per kúla fyrir utan flutningskostnað og þess háttar…<br><br>Þegar þú ert kominn með þennan búnað þá er eina sem þér vantar eru mótspilarar… : )<br><br>Vonandi að þetta hafi hjálpað…<br><br>Kveðja SeeQ<br><br>p.s. Þetta er ekki ódýrast pakkin heldur sá sem ég tel að séu best kaup í… (en er það bara mitt álit)