Nú hef ég séð að margir eru að auglýsa merkjara með kolsýrukútum og því væri gaman að fá útskýringar á því hver munurinn er á venjulegum loftkútum og svo kolsýrukútum.

Hvaða þrýstingi þeir vinna á ?
Hver er munurinn á afkastagetu miðað við rúmmál ?
Eru kútarnir mismunandi að stærð þ.e. eru tld kolsýrukútarnir yfirleitt minni eða öfugt ?
Er vonlaust að nota kolsýru á íslandi vegna hitafarsins ?

gaman væri að fá greinargerð frá einhverjum fróðum.
ÉG KEM TIL BAKA !