Sko.. þeir í Kópavoginum segja að þeir séu að geyma þær við eitthvað spes hita og rakastig.. well.. ég fór á netið og las fullt af greinum, m.a. frá pro spilurum og margir mæltu bara með að geyma þær í loftþéttum glerkrukkum í ískápnum.. og ef þær væru geymdar til lengri tíma þá er gott að taka krukkurnar út af og til og velta þeim (til að málningin “setjist” ekki eins mikið)<br>Ég amk. geymdi yfir 600 kúlur (var afgangs frá mér og nokkrum félögum) í ískáp í rúma viku með þessari aðferð og þær voru bara alveg 100% þegar ég fór og notaði þær aftur :)… hm.. kanski ég sé bara svo heppinn að hafa ísskáp með “rétta rakastiginu”..hehe :)