Ég er í örgustu vandræðum, ætlaði að kíkja á morgun en þá kemur í ljós að vinur minn sem af einhverjum ástæðum er að geyma loft kútin minn er ekki í bænum þannig að ég get ekki nálgast hann.
Heimir, ef þú lest þetta (eða einhver sem þekkir hann og getur látið hann vita) getur þú kippt með þér kútnum sem þú fékkst að láni hjá mér fyrir langa löngu? :P
vona að þetta reddist einhvernveginn, ég er að deyja mig vantar svo að komast í litbolta.
Kveðja,
Helgi Örn