Líklega ætti það ekki að vera vandamál.
Merkjarinn þyrfti kannski að vera skráður, kannski tryggður sérstaklega í ferðatryggingu eins og dýrar myndavélar, til að sanna þá skráningu. Þá ætti ekki að vera neitt mál að koma merkjaranum heim aftur.
Einnig væri rétt að kanna vel reglur landsins sem er ferðast til og láta ferðaskrifstofu eða aðra álíka vita af merkjaranum.
Einhvern veginn fara “pro” og “amateur” keppendur um alla Evrópu til að keppa og einnig milli USA og Evrópu.
kv,
DaXes