Húsnæði LBFR
LBFR hefur nú tekið á leigu skrifstofuhúsnæði í JL húsinu við Hriungbraut 121, sem verður notað sem geymsla og félagsaðstaða. Ég vil endilega hvetja fólk til að borga félagsgjöldin sín til að við lendum ekki í vandræðum með að borga leiguna. :-) <br><br>LBFR auglýsir eftir einföldum skápum (ódýrum eða fríum) sem hægt er að læsa, til að nota til geymslu á litmerkibyssum. <br><br>Einnig auglýsir félagið eftir ábyrgum aðilum sem gætu tekið að sér viðveru og útlán u.þ.b. eitt kvöld í mánuði eða svo.<br><br>Áhugasamir sendið póst á obsidian@hugi.is<br><br>obsidian<br>LBFR