Var bara að hugsa hvort að Icon E (electronic) markari, byssa sé ágætis gripur? og eitt enn, þegar þið talið um “loftdrifnar” byssur, í staðinn fyrir koltvísýring, eruði þá að tala um venjulegt loft? ekki nitur eða aðrar gastegundir.
Og er hægt að nota venjulegar byssur með loftkútum eða verður hún að vera sérgerð fyrir loft en ekki koltvísýring. Hver er þá almennur verðmunur á þeim?
Takks