Getur ekki verið að það sé regla um að flyta inn kúlurnar, en aftur á móti er það í Ísl vopnalögum að það sé bannað að flytja inn byssurnar. Sem ég get vel skilið.
Það er sama meginregla við að flytja inn merkjara og kúlur. Það þarf leyfi frá Ríkislögreglustjóra og örugga geymslu eins og tilgreint er í reglugerð um litbolta. Tollayfirvöld hafa kosið að túlka þetta sem svo að það þurfi uppáskrift lögreglustjóra fyrir litboltakúlum. Sem sagt félögin geta flutt inn kúlurnar aðrir ekki. Kveðja, Xavie
Þetta þykir mér skrítið þar sem að félagi minn spurði Guðmann Braga sem ætti að þekkja inná þetta og hann sagði að það þyrfti engin leyfi og svoleiðis vesen….?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..