Það kostar það sama, þar sem verðið er fyrst og fremst að greiða fyrir vinnu þess sem fyllir á kútinn og tækjabúnaðinn sem til þess þarf að veita þjónustuna, kolsýran sjálf kostar ekki það mikið að það skipti máli hvort fyllt sé á 20oz kút eða 14 oz kút.
Sama á við þrýstiloftið.
Ef þú býrð erlendis og átt merkjara, og ert flytja heim, þá er best að þú hafir samband við félagið með tölvupósti á netfangið paintball@simnet.is og við aðstoðum þig.
Þetta er ekkert mál og fullkomlega löglegt, það þarf bara að ganga frá réttum leyfum og skráningu hjá lögreglu og við sjáum um það.
kv,
DaXes