Odd… this is probably the first time someone writes in English on /litbolti.
Ég hef reyndar lúmskan grun um að “metalfreak” sé vel talandi á íslenska tungu, enda virðist hann síður hæfur á enska tungu.
Skrifar “wandering” í stað “wondering” (flakka vs. velta vöngum), skirfar “paintball´s” í stað “paintballs” (litboltanna vs. litbolta fleirtölu) og skrivar “give.. advise” í stað “give.. advice” (advise: að ráðleggja, advice: ráð -> you give advice by advising.)
…þetta eru allt mistök sem eru tíð hjá Íslendingum en síður líklegt að um sé að ræða málfarsvillur enskumælandi einstaklings.
Reynum ekki að vera kúl með því að reyna að tala ensku ef við ráðum ekki við það.
~Málvendarsinni