Mér datt rétt sísvona í hug ein leið til að auka veg paintball á Íslandi.

a) Við plötum einhvern aðstandanda Caliber (Heimilistæki) eða Nanooq til að koma og prufa Paintball og falla fyrir íþróttinni

b) Síðan fáum við viðkomandi til að hafa merkjara til sýnis í verslunum sínum í Kringlunni (og jafnvel til sölu á hastæðu verði).

c) Og þá sjá allir merkjarana og husa með sér “vá! svona verð ég að eignast!” og svo fara þeir og tala við sölumanninn og hann segir: “já, en þú verður fyrst að skrá þig í LBFR, gjörðu svo vel, hér er skráningareyðublað osvona..”

..og þá eru allir sáttir.

eruð þið með fleiri tillögur?