Það er hægt að kaupa lítið tæki sem getur fært loft á milli, þ.e.a.s. úr stórum kút yfir í litla paintball kúta, þetta tæki er ágætt að nota á þeim svæðum sem verið er að spila litbolta í fleiri en einn dag samfleitt. Annars eru þessir aðilar Eldverk og Slökkvitækjaþjónusta Suðurnesja með svo góð verð á þessu að ég held að það borgi sig varla að vera að fjárfesta í þessu. Það kostar ekki nema 300 kr. að fylla einn kút á þessum stöðum fyrir meðlimi litboltafélaga.
Kv.
Haukur - LiBS