Það fer nú alveg eftir merkjaranum og gaskerfinu hvað hann er nákvæmur. Vel tímastilltur Autococker á þrýstilofti er fáránlega nákvæmur. EInnig eru langflestir, ef ekki allir lágþrýstu merkjararnis nokkuð vel nákvæmir.
Það er ekki alveg að marka ódýrar semi-auto á kolsýru, sérstaklega ekki í köldu veðri eins og hjá okkur. En ef menn eyða svona 15 - 18 þús kalli í expansion chamber, in-line regulator, high volume cell og venturi bolt, þá er nú hægt að komast ansi langt á kolsýrunni.
kv,
DaXes