Af sérstökum ástæðum er merkjarinn minn til sölu.

Þetta er Autococker Outkast 2003.
Heimasíðan hjá framleiðanda :
http://www.armyoforr.com/outkast.html

Myndir af merkjaranum mínum :
http://gudmann.simnet.is/litbolti/litboltagallery/2003-09-19-Nyr_Outkast/128_2897_IMG
og
http://gudmann.simnet.is/litbolti/litboltagallery/2003-09-19-Nyr_Outkast/outkast800_b

Merkjarinn kostar nýr 460 dollara sem myndi leggjast út á 50.500 hingað kominn með sendingarkostnaði, tolli og VSK.

Honum fylgir:

Nýuppgerður EggII hopperinn sem er á fyrri myndinni, nýr kostar 9.000
Shocktech dropforward og on/off bottomline kit : nýtt 10.000
Tveir loftkútar, 48ci/3000psi, nýr kostar 11.000 stk
12 tommu Progressive hlaup : 3500 fyrir nýtt
Rase Turtle Harness fyrir 9 potta, fínt fyrir bakmann í keppni, 6.000
Rase Harness fyrir 4 potta, fínt fyrir spiladag eða frontmann í keppni. 4.000
Slatti af 140 kúlu pottum ( 8 eða 10 stk)

JT Spectra thermal gríma, svört, 3.500

Taska undir dótið með squeegee og sexköntum fylgir.

Ég hef einnig sett ASA með 15° halla á regulatorinn / frontgripinu sem gerir hann þægilegri.
Sjá seinni myndina, kostar um 2.000.

Ég hef tímastillt hann vel og stytt gikkinn töluvert, þannig að hann er þokkalega hraður miðað við að vera ekki rafeindastýrður.

Tech Support hjá mér og kennsla á Autococker fylgir ef kaupandi vill :-)

Pakkinn selst allur saman á 70.000, sem er 33% afsláttur miðað við allt nýtt.
Sá sem kaupir fyrir 1. október fær einnig 5000 kúlur í kaupbæti.

Áhugasamir hafi samband á gudmann(hjá)simnet.is.