Co2 remote?
Ég var að spá hvort einhver hefur reynslu í að spila með “remote” CO2 tank (s.s. á bakinu og með snúru í byssuna).. og hvernig það er? einnig, er 20oz tankurinn óþægilega stór eða bara allt í lagi?<br>Hvernig verður annars með gasmál hjá LBFR þegar við erum komnir með okkar eigin völl?