Umsagnir um Flatline á netinu skiptast svona 50/50. Annað hvort elska menn það eða segja að það sé crap. Flestum ber þó saman um að það verði að nota mjög góðar kúlur (Marbellizer t.d.) í þetta hlaup, því að kúlur af minni gæðum brotna frekar auðveldlega í því (það er jú bogið til að ná þessum flata kastferli og beygjan á hlaupinu er bara meira en flestar meðalkúlutegundir þola með góðu móti. <br><br>Kostirnir við Flatline er flatari kastferill og ívið lengri drægni, en á móti kemur að hraðinn á kúlunni í enda ferilsins er svo lítill að kúlurnar brotna ekkert endilega á skotmarkinu. Mín skoðun er sú að Flatline sé ekki þess virði fyrir þessa 100-130$ sem að maður þarf að punga út fyrir það. Þá er betra að kaupa sér 14" Dye, eða CP hlaup sem gefa betra accuracy en original m98 hlaupið og kosta mun minna en Flatline.<br><br>obsidian<br>LBFR