Frost hefur engin áhrif á þennan umfram aðra, hitinn helst ekki innan í málmhylki, það kólnar í gegn samstundis. Þannig að hvort merkjarinn sé opinn eða lokaður skiptir ekki máli.
Sömuleiðis eru langflestir merkjarar opnir að nokkru leyti.
Boltinn og back blockin á öllum cockerum gengur aftur. Boltinn gengur aftur úr gömlum spyderum og á þeim flestu nýju er stuttur bolti og opið inn í hliðina fyrir “side cocking”.
Inferno eru opnir að ofan fyrir “top cocking” og stórt op niður að hamrinum þar sem “Cocking pinninn” nær niður í gegn og hreyfist með boltanum. Impulse og Intimidatorinn er líka opinn að ofan niður að bolta með frekar stórri rauf.
Þessi Acid cocker sem hér er til sölu gengur lengra og er meira opinn, þannig að jú, auðvitað þarf að fara betur með hann, og passa að ekki fari sandur eða annað inn í hann, en það er ekkert sem minnkar virkni hans eða er í raun öðru vísi en með aðra merkjara.
Hann virkar bara svo ýktur í útliti og það er það sem gerir hann einstakann…..
kv,
DaXes