Það er nokkrir hlutir sem mig langar að vita.
Eitt: Ég er búinn að kaupa mér byssu en hún er skráð eign litbolta félagsins hvað gerist ef litboltafélagið verður gjaldþrota / hættir hvað verður þá um merkjarann minn??

Tvö: Ef ég er kominn með byssuleyfi og á skáp heima + örryggiskerfi (+ þessa tösku sem er læst og næstum ómögulegt að brjóta upp) + leyfi lögreglustjóra / sýslumanns til að geyma haglarann minn þarna er þá möguleiki að geyma merkjarann heima.

Þrjú: Má ég geyma alla aukahlutina heima ??

Fjögur: Hvernig gengur það fyrir sig með að skipta um litbolta félag ?

p.s þetta eru allt dæmi , þ.s ég á engan merkjara :)