Það er t.d. líklegt að félagar LBFR fái einhvern afslátt af aðgangseyri á litboltavöllinnn í kópavoginum. Það verður líka að teljast til tekna að félagar hafa aðgang að geymslu félagsins þar sem þeir geta fengið lánaðan merkjara, þeir sem ekki eru félagar í litboltafélagi geta einungis spilað á völlum eins og þeim í kópavogi, þ.e. gegn greiðslu (og allir vita hvað það er ódýrt). Svo má ekki gleyma því að með því að vera félagi í LBFR styrkir þú litbolta á Íslandi og hjálpar til við að hefja íþróttina til vegs og virðingar. Er það ekki nægur gróði?<br><br>obsidian<br>LBFR<br>