ég veit ekkert hvað menn eru lengi að koma sér upp velli! ég hélt að þetta væri nú bara tilbúið kannski um miðjan ágúst.<br>það er rúmur mánuður síðan að litbolti var leyfður. þetta fer full hægt af stað.<br>Ég mæli með því að það verði fundur fljótlega og allir mæti og þar verði rætt nánar um vallarstaðsetningu og húsnæði.<br>ég held að ef við fáum svæði til að spila á verðum við ekki lengi að útbúa bunkera og fleirra skemmtilegt!<br>Annað sem ég hef velt fyrir mér, hvernig landsvæði ættum við séns á að fá undir okkur. Varla fáum við neitt í heiðmörk, en ég veit samt ekki hvar maður ætti að gá, er ekki einhver nefnd hérna í reykjavík sem myndi úthluta manni svæði eða einhvað?<br>í nagrenni borgarinnar?<br>annars veit ég ekkert um þetta. en það væri afskaplega gott að fá að heyra í einhvað í mönnunum sem eru í vallarnefnd og húsnæðisnefnd og sjá hvernig gengur. og möguleika og fleirra.