Það er líka kostnaður sem fylgir því að flytja svona inn. Fá þarf leyfi frá Ríkislögreglustjóra, hendast um til að fá reikninga stimplaða og þess háttar. Það er ekkert hlaupið að því að fá að flytja þetta inn þannig að smá álagning á nú alveg rétt á sér.
Formúlan er eftirfarandi. Verð úti x gengi á gjaldmiðli + flutningskjald + tollur 7,5%, vörugjald á vörum utan EES, man ekki hvort að það er á merkjurunum… þarf aðeins að fletta því upp en annars er það 10%, síðan leggst virðisaukaskattur á þetta allt saman.
Ég er ósammála Daxes með að Thermal grímur séu nauðsynlegar. Það er vel hægt að nota einfaldar grímur til að byrja með og menn eru að komast inní sportið. Það eru allskonar trikk sem virka vel við að halda grímum móðufríum á meðan spilað er. En vissulega eru thermal grímur mikið þægilegri.
Ég tel mjög ólíklegt að þú sért að fá eitthvað annað en bara merkjara á 160 USD. Startpakkinn kostar um 200 USD á flestum stöðum sem ég hef skoðað.
Xavier<br><br>Jesus Loves You! Everyone Else Thinks Your A Cunt!!!