Til að fólki milli 15 og 18 megi nota merkjarann á litboltavelli þarf skriflegt leyfi forráðamanna.
Það skiptir engu máli hvort það er verið að æfa sig, leika sér, eða taka þátt í móti.
Foreldri ykkar yrði skráð félagsmaður í félaginu, foreldrið myndi hitta mig og gera samninginn um umráðarétt yfir merkjaranum og síðan þyrfuð þið að vera með skriflegt leyfi með ykkur þegar þið notið merkjarann.
kv,
DaXes|LBFR