Hahaha… raunhæf tilboð? Hvað er það?
Hvernig metur maður 2-3 ára gamlan shocker. Nú þegar eru komnar 2 nýjar týpur af þessum merkjara, nei það er ekki rétt… 2003 útgáfan kemur ekki fyrr en eftir 2 vikur. Þá verða komnar tvær nýjar týpur, í dag er bara ein.
Nú er verið að selja á Action Village 2002 útgáfuna af Shocker (sjá lýsingu neðar) á 550 dollara. Hingað kominn á ca 65000 kall þegar með öllu. Bara byssan. Reiknað var með 5000 krónum í sendingarkostnað inní verðinu og gengið á USD 78 kr.
Mitt persónulega mat á þessari byssu er 35000 kall. Ég efast stórlega um að Óðinn sætti sig við það. Reyndar þykir mér ótrúlegt að hann hafi fengið eitthvað tilboð í þennan merkjara því að það vantar símanúmer með þessari auglýsingu. Hahahahaha…
Bara eitt að lokum, hvað á að fá sér í staðinn?
Xavier
*****************************************
http://store.yahoo.com/actionvillage/010-8033-6.htmlRegular price: $799.99Sale price: $549.99
Smart Parts, Inc. and Action Village, Inc. have gone Shocker crazy! Get ‘em while they last! This is the 4x4 model, which is smaller, lighter, and faster then it’s predecessor. It also has better wiring and electronics then it's older brother, and is one of the lowest pressure guns available on the market today. A light trigger pull, quiet shot, and great ballance make the Shocker one of the best guns out there. If you don't have one, fear it.
*****************************************