Þeir segja að völlurinn sé nægilega langt frá, enda er það staðreynd að litmerkibyssur drífa nú ekkert ægilega langt.<br><br>Svo er hann girtur með nokkuð hárri girðingu.<br><br>Reglugerðin segir í 8.grein :<br>Lögreglustjórar geta veitt viðurkenndum félögum leyfi fyrir leiksvæðum, að fenginni umsögn sveitarstjórnar. Ekki má leyfa leiksvæði nema ytri mörk vallar séu í a.m.k. 150 metra fjarlægð frá næstu umferðargötu og ekki á opnum útivistarsvæðum. Fjarlægðarmörk má þó stytta, ef völlur er girtur með öryggisneti þannig að tryggt sé að leikurinn trufli ekki umferð.<br><br>Svo ef lögreglustjóri í Kópavogi er sáttur, þá er þetta í lagi.<br><br>kv.<br>DaXes