Ástæða fyrir lélegri mætingu er það sem ég held er að þetta er/var dýrt í kóp.
Það sem þyrfti að gera með mót:
Leyfa einstklingum með löglegar byssur nota þær (var á seinasta móti)
Leyfa keppnisaðilum að koma með eigin skot (var ekki þannig, en er þannig á öllum mótum úti)
Síðan var þetta oflítill tími að mér fannst frá því að PB varð löglegt þar til að fyrsta keppni (ekki að það sé slæmt að koma þessu sem fyrst í gang er ekki að segja það).
Ef þú ert í fótbolta og það er keppni í gangi hvort spilaru betur í skóm sem þú átt sjálfur og ert vanur eða skóm sem þú fékkst lánaða frammi í afgreiðslu ?
Þetta er í rauninni það sem ég er að meina. Fólk spilar betur með þá hluti sem það er búið að venja sig á og þekkir á.
En hvernig væri að reyna skipuleggja stórt og flott mót í maí á næsta ári ? svona \\\“Íslandsmót\\\” :)
<a href=\“mailto:blindur@simnet.is\”>blindur@simnet.is</a>
<a href=\"
http://blindur.scrolls.org/\“ target=\”new\">blindur.scrolls.org</a>
<BR