Samkvæmt reglugerð er merkjarinn eign félagsins sem þú ert í.
Merkjarinn er geymdur hjá félaginu á milli þess sem þú ert með hann í útláni til að spila.
Það er ekki skilgreint hve langt þetta útlán er….það getur verið ansi langt (mánuðir/ár).
LBFR gerir skriflegan samning við alla um merkjarann, samningurinn tryggir rétt félagsmanna til merkjaranna, því auðvitað eiga félagsmann merkjara sína nema á pappírunum. Til að allt sé uppi á borðinu höfum við gert þetta skriflegt.
kv,
Guðmann Bragi
DaXes|LBFR