Til að velja merkjara sem þér líkar er best að koma þegar við erum að spila, spjalla við menn og fá að prófa, það er ekkert mál að fá að skjóta nokkrum kúlum til að finna “feelið” í hverjum merkjara fyrir sig. Það er aðallega smekksatriði hvað manni finnst henta sér.

Ég er mjög ánægður með Inferno Terminator T3 sem ég á, hún væri á svona 28 - 30 þús hingað kominn með öllu.
Dómur um T3 :
http://www.p8ntballer.com/techroomcontent/t3.shtml

Merkjari sem kostar 200 USD á paintball-online.com væri á 31 þús hingað kominn með sendingarkostnaði, tollum og VSK ef hann kæmi í stærri sendingu. Merkjari sem kostar 300 væri á 44 þúsund með öllu á sömu forsendum.

JT Excellerator hafa verið að fá ágætis dóma :
http://www.paintball-online.com/product_information. asp?number=GNJT5&variation=&aitem=2&mitem=&back=yes&dep t=187

http://www.paintball-online.com/product_inform ation.asp?number=GNJT6&variation=&aitem=2&mitem=&back=y es&dept=187

Viewloader Genesis Surge DF, ég hef flutt inn einn svona og eigandinn er mjög ánægður að ég best veit.
http://www.paintball-online.com/product_informat ion.asp?number=GNBEVSDF&variation=&aitem=2&mitem=&back= yes&dept=176

Piranha hafa alltaf þótt traustir :
http://www.paintball-online.com/product_information. asp?number=GNPPXP&variation=BK&aitem=2&mitem=&back=yes& dept=188


Kingman framleiðir Spyder línuna…eru langmest seldu merkjarar í heimi.

Þú færð Pro-keppnis merkjarann, Spyder AMG, þeirra fyrir 300, eitt af bestu liðunum notar þennan :
http://www.paintball-online.com/product_information. asp?number=GNKAMGC&variation=BK&aitem=2&mitem=&back=yes &dept=74

Spyder Flash kostar 260
http://www.paintball-online.com/product_informatio n.asp?number=GNKSF&variation=GNBK&aitem=2&mitem=&back=y es&dept=74

Spyder Flash LCD fyrir 280
http://www.paintball-online.com/product_informatio n.asp?number=GNKSFL&variation=GNBK&aitem=2&mitem=&back= yes&dept=74

Shutterinn þykir góður, á 220, ég er búinn að flytja inn a.m.k. einn svona og fleiri á leiðinni
http://www.paintball-online.com/product_infor mation.asp?number=GNKSH&variation=3B&aitem=2&mitem=&bac k=yes&dept=74

Spyder Imagine er ódýrasti elektróníski á 190
http://www.paintball-online.com/product_informatio n.asp?number=GNKSI&variation=BK&aitem=2&mitem=&back=yes &dept=74

Spyder TL+ er orðinn gamall en vinsæll enda ódýr, 170, það eru tveir svona á leiðinni til landsins
http://www.paintball-online.com/product_infor mation.asp?number=GNKST&variation=5J&aitem=2&mitem=&bac k=yes&dept=74

Ég myndi einnig spá í 2002 módel af Autococker, vertical þykir betra, 350 USD
http://www.paintball-online.com/product_informatio n.asp?number=GNWACV&variation=BK&aitem=2&mitem=&back=ye s&dept=77
Það þarf reyndar að bæta við bottom-line á svona 15 USD.
Cockerinn breyttist töluvert milli 1999 og 2000, 2002 hefur breyst aðeins síðan þá, en samt ekkert stórvægilega, hér er meira um 2000 módelið
http://www.p8ntballer.com/techroomcontent/auto c2000.shtml


Um loft, þá er enginn stórvægilegur munur á 3000 og 4500, nema þar sem það er 50% meiri þrýstingur á 4500 þá færðu 50% fleiri skot úr tankinum. Það kostar það sama að fylla, þannig að þá færðu meira fyrir hverja fyllingu. Þar sem þrýstingurinn er meiri er kúturinn og þrýstijafnarinn dýrari, töluvert mikið dýrari. 4500 er því betra en nokkuð dýrara. Loft er einnig mikið betra en kolsýra.

bestu kveðjur
Guðmann Bragi