Hér er allt sem þarf til að byrja.
Áhugasamir sendi mér póst á paintball@simnet.is með subjectinu : “Pöntun frá Paintball Online - sept”
Þetta er allt sem þarf til að byrja í paintball, merkjari, kolsýrutankur, gríma, hopper, squeegee (hreinsiskaft) og smurolía fyrir undir 30 þúsund.
Core TigerSharc Semi-Auto
14 oz CO2 tank
Spectra 260° Thermal Goggle
Viewloader VL200 hopper
Straight Shot Squeegee
Gold Cup oil 1 oz
Samtals 29.600 kr.
Frestur til að panta er til vikuloka, sunnudagsins 1. sept. Greitt er fyrirfram í síðasta lagi föstudag 6. sept. Sendingin ætti að koma til landsins fyrir lok september.
bestu kveðjur
Guðmann Bragi Birgisson