Fyrr í þessum mánuði ákvað ríkisstjórn Þýskalands að banna litbolta algerlega í landinnu. Lög þess efnis voru þó ekki samþykkt en líklegt þykir að það verði settur lágmarksaldur, eins og hér á Íslandi, en hann yrði líklega eitthvað hærri. Gífurleg andspyrna var við lögin, en ríkisstjórnin fékk að finna fyrir því.
Ástæðan fyrir þess öllusaman var að 17 ára drengur myrti 15 nemendur í þýskum skóla með skammbyssu í Winnenden í mars, sem endaði með sjálfsmorði. Þessa árás túlkuðu stjórmálamennirnir sem beina afleiðingu af spilun litbolta, sem átti að hafa þau áhrif að fólk yrði árásagjarnara og fengi sumt fólk til þess að ráðast á aðra, eins og þessi drengur í Winnenden. Einnig ætlaði ríkisstjórnin að banna leiki eins og Laser-Tag og fleiri.
Þýska stjórnin ætlar þó að taka hart á byssueign í landinu en hafa sem betur fer hætt við litbolta og laser-tag bannið.
Heimildir:
http://news.bbc.co.uk/1/hi/world/europe/8041320.stm
http://www.foxnews.com/story/0,2933,519489,00.html
http://www.radionetherlands.nl/news/international/6300488/Germany-backs-down-from-paintball-ban
http://www.sbs.com.au/news/article/1017617/Germany-mulls-paintball-ban-in-wake-of-killings
http://www.dw-world.de/dw/article/0,,4254686,00.html