Félagsfundur verður haldinn hjá LBFR á laugardaginn, nánar um stað og stund verður auglýst hér á hugi.is um leið og það er ljóst.
Það er MJÖG mikilvægt að allir sem eiga þess nokkurn kost mæti. LBFR og LiBS eru bæði skráð með geymsluaðstöðu merkjara sinna að Lundi. Lögleg geymsluaðstaða er forsenda þess að félögin geti haldið starfsemi áfram.
Ég verð því miður ekki í bænum á laugardag. Það er hrikalegt að þetta skuli hafa gerst en hvernig verður með merkjarana okkar meðan þetta “hiatus” ástand varir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..