Saga Paintball ! Saga litbolta - Hvernig litbolti byrjaði!

1970
“James Hale of Daisy manufacturing”, fann upp og bjó til fyrsta svokallaða litbolta merkjarann.
Þessi litbolta merkjari var upprunalega búinn til fyrir bændur til þess að merkja tré og aðra hluti úr fjarlægð.

Maí 1981
Litbolti byrjaði að breiðast út í “New Hampshire”
Stofnendurnir í Bandaríkjunum voru,
Bob Gurnsey (Hann rak íþróttabúð)
Hayes Noe (Viðskiptamaður)
Charles Gaine (Skrifari)

Júní 27, 1981
Fyrsti leikur spilaður:
12 manns kepptu á móti hvorum öðrum með
Nel-spot 007 skammbyssu merkjara.
Fyrsti leikurinn sem var spilaður var Capture the flag!
Sigurvegarinn náði öllum fánunum án þess að skjóta nokkru einasta skoti.

1982
Fyrsti utandyra völlurinn var opnaður í Rochester, N.Y., það var maður að nafni Caleb Strong.

Charles Gaines markaðsetti litbolta sem “National Survival Game (NSG)”

PMI (Persuit Marketing Inc.), Var stofnað til þess að markaðsetja og dreifa litbolta vörum.


1983
Fyrsti NSG Alþjóðlega keppnin var haldin og var 14.000 Dollarar í verðlaun.

Fyrsti utandyra litbolta völlurinn opnaður í Toronto, Canada.


1984
Litbolti byrjaði í Ástralíu undir nafninu “Skirmish Games”

November 1984
Fyrsti innanhús völlurinn opnaður í Buffalo, N.Y., Caleb Strong opnaði hann.


1985
Fyrsti utandyra völlurinn opnaður í Englandi

1988
IPPA (International paintball players Association) var stofnað sem gróðalaust félag með það markmið að auka breiðslu litbolta, skilning og öryggi.

1991
Litbolti byrjar í Frakklandi, Danmörku og öðrum löndum í evrópu.

1992-1993
NPPL (National Professional Paintball League)
var stofnað og NPPL pro-Am series byrjaði að dreifa sér í borgir í kringum Bandaríkin.

1994-2006
Litbolti jókst með árunum, tæknin jókst og litbolti breyttist gífurlega.


Þannig saga paintball er hér í stuttum dráttum:
Bændur -> Áhugamenn -> Félagsmenn -> Fagmenn


Heimildir:
http://www.paintball-guns.com/paintball_history.html

og

Wikipedia.com


……….

Nú smá spurningar í endann.

Hver veit hvenær fyrsti litboltamerkjarinn kom til landsins.

Hver veit hvenær var breytt reglugerðunum fyrir paintball hér á íslandi í fyrsta sinn.

Hverjum var það að þakka?

=>

Þakka lesturinn.
Takk fyrir mig.
The weak can never forgive. Forgiveness is the attribute of the strong. - Mahatma Gandhi