Ég tek það framm: Þetta er ekki röfl, þetta er spekúleríng,
Ég varð 15 í ágúst, Er búinn að hafa áhuga fyrir Paintball alveg síðan ég sá myndband um þetta 97 minnir mig. Loks Eftir ótúlega langa bið er ég fimmtán, kominn með svoleiðis fiðring í magan hugsandi loks, loks íþrótt þar sem ég fíla mig.
Ég spilaði first paintball Föstudaginn 28-9 með félugum mínum á Fallegum degi í lundinum. Þetta var snilld, Teamplayið, liðsandinn, adrenalínið, Des Helle ting. Þetta var ein mest spennandi lífsreynsla ever. Svo loks að góðum degi loknum fer ég að grenslast aðeins fyrir um. Skoða merkjara og þannig dóterý. Pósta á korkunum og alles. Svo þegar maður grenslast aðeins meira fyrir þá er þetta þannig að mannfólk yngir en 18 meigi ekki ganga í litboltafélög né einnast sína eiginn byssu til að vera með og skemmtasér í þessari frábæru íþrótt?
Tilhvers í ósköpunum að leyfa Unglingum að Spila PB en geta ekki gert meira eins og að spila á mótum og vera með!
Hvar er logicinn í þessu?