Sælir
hérna er smá grein um hvernig á að breyta um fire-mode á Ion persónulega finnst mér manualið ekki skýra þetta nógu vel… en já þetta er samt bara fyrir Ion með stock boardið þetta virkar þannig að þið takið gripið af þeim megin sem kveiki takkinn er og þá sjáið þið fyrir ofan batteríið svona lítið grænt stykki (boardið) og á því er lítill grár takki. okei það sem þið gerið er að þið kveikið á Ion-inum og takið Vision eye-ið af (2 stutt blikk) svo snúið þið ykkur að boardinu ýtið á gráa takkan þá ætti að koma gult ljós sem blikkar ekki ýtið aftur og þá kemur rautt ljós sem blikkar ekki. ýtið aftur og þá kemur hægt blikkandi gult og svo aftur og þá kemur hægt blikkandi rautt svo kemur að því að þið ýtið enn og aftur þá kemur gult Hratt blikkandi ljós þá eruð þið komnir i fire mode selection ef þið eruð ekkert búnir að fikta í þessu fyrir þá ætti merkjarinn að var á Semi-auto sem skýtur einni kúlu per trigger pull til þess að skipta svo um fire mode þá hafiði gula ljósið á boardinu og ýtið á rauða takkan (sama takka og þið kveikið með)ýtið einu sinni á rauða takkan þá ætti að koma rautt ljós á Boardið um leið og þið ýtið á takkan þá er merkjarinn komin í svokallað Rebound-mode sem virkar þannig að þá aðstoðar boardið ykkur í að komast í aðeins fleiri kúlur á sekúndu svo ef þið ýtið aftur á rauða takkan stóra (ath gula ljósið verður alltaf að vera að blikka meðan þið ýtið á rauða takkan ef það blikkar ekki ýtið þá á gráa takkan einu sinni) þá á aftur að blikak eitt rautt blikk sem sýnir að þið eruð kom´nir í 3 shot Burst-mode sem virkar þannig að í hvert sinn sem sem þið takið í gikkin koma 3 kúlur svo er það síðasta fire modið sem er Full auto þá er bara haldið inni gikknum og byssan fretar kúlum þangað til að þið sleppið til að komast í það er bara ýtt aftur á rauða takkan boardið er semsagt með þessi mod í röð sem er svona
1.Semi-auto
2.Rebound-mode
3.3 shot burst-mode
4.Full auto-Mode
svo til þess að fara úr Full auto eða bara mod sem þið eruð í semsagt fara Upp listan hér að ofan þá ýtið þið á gráa takkan þartil það kemur Rautt hratt blikkandi ljós þá virkar þetta alveg einsog og hitt nema það kemur gult blikk á boardið þegar þið ýtið á rauða takkan :P
EN ATH: munið að þegar þið spilið speed ball í húsinu er Einungis leyft að spila með Semi-Auto
Have fun! wasting Balls
Kv.Kalli Fyrirliði Infinity