Fylgdu þessum reglum til árangurs.
———————————-
1: Þú ert ekki Súperman
2: Ef að það er heimskt en virkar, þá er það ekki heimskt
3: Ef að óvinurinn er í skotfæri þá ert þú það líka
4: Þegar þú ert í vafa, skjótu
5: Aldrei vera í skjóli með neinum sem er hugrakkari en þú
6: Ef að árásin þín gegnur vel, þá er það fyrirsát
7: Skot á þig eiga réttinn
8: “Friendly fire” er það ekki
9: Allt sem þú gerir getur leitt til þess að þú verður skotinn, líka að gera ekkert. Mundu þetta og þú kemst lifandi útúr vellinum.